Episodes

Wednesday Oct 04, 2023

Thursday May 18, 2023
Thursday May 18, 2023
Palli Rolla mætti til áhafnarinnar á Fiskabúrinu á uppstigningardag og fór yfir KFC torfæruna sem er næstkomandi laugardag. Sindratorfæran greind í þaula, Haukur á Heklunni var óvænt á línunni og svo heyrðu þeir félagar í Þór Þormari en pressan á honum er mikil fyrir laugardaginn því hann keyrir KFC bílinn.

Wednesday May 17, 2023
Wednesday May 17, 2023
Lokauppgjör Smassbræðra. Tommi sagði frá skemmtilegum draum? Eða hvað? Silly season og margt fleira.

Wednesday Apr 19, 2023
Wednesday Apr 19, 2023
Nú eru jólin hjá Smassbræðrum. Úrslitakeppni kvenna og karla farin af stað. Dómaraskandall, slagsmál, drama, gleði, sorg, checklisti fyrir Öldungamót, Birgitta Haukdal x Skálmöld, djamm í kvöld? Þetta og margt fleira.

Tuesday Mar 28, 2023
Tuesday Mar 28, 2023
9 vikna afmæli Litla/Stóra var fagnað með stæl síðastliðin föstudag. Höfðinginn, Véfréttin, Emmsjé og margir fleiri kíktu í heimsókn. Ingimar slappaði bassann. Margt fleira.

Friday Mar 17, 2023
Friday Mar 17, 2023
Litli/Stóri snéru aftur í Fiskabúrið eftir tveggja vikna hiatus. Tobba Valla, Dóri DNA, Baddi í Jeff Who og margir fleiri heiðruðu þá stráka með nærveru sinni.

Wednesday Mar 15, 2023
Wednesday Mar 15, 2023
Smassbræður fóru yfir víðan völl í dag. 720 gráðu snúningur á bikarhelginni. Það verður hostile andrúmsloft í B - úrslitunum í 4. deild kvenna. Smassbræður byrjaðir að recruita á Öldungamótið 2024. Smassbræður elska lokahóf.

Friday Feb 17, 2023
Friday Feb 17, 2023
Smassbræður keyrðu inn þennan miðvikudaginn á ný gangsettum Smassbíl. Vandræði ofurliðs Hamars greind. Völdum top 5 bestu leikmenn sem og manneskjur deildarinnar. Kvennadeildin greind á hundavaði. Risatilkynning í lokin..