Útvarp Tommi Steindórs

Tommi Steindórs - alla virka morgna á X977 frá 9-12

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Wednesday Feb 19, 2025

Smassbræður fengu þann mikla heiður að draga í beinni útsendingu á X977 í undanúrslit Kjörís bikarsins í blaki. Grétar Eggertsson, formaður BLÍ, var þeim til halds og trausts á meðan drátturinn fór fram en svo urðu þeir bræður að fara yfir slæma frammistöðu Hamars uppá síðkastið sem og að ný stjarna virðist vera að fæðast í blakinu. 

Thursday Feb 06, 2025

Smassbræður sameinaðir á ný. Völlarar eiga montréttinn fyrir norðan, þungt yfir Norðfirðinum, skýrsla um bæði lið Dímon/Heklu á þessu tímabili, bilun eða spilun? og margt fleira. 

Smassbræður - Jólauppgjör

Thursday Dec 19, 2024

Thursday Dec 19, 2024

Smassbræður loksins sameinaðir á ný og nú enn faglegri en áður. Jólauppgjör í Unbroken deildunum tveimur, Pleðurblökurnar að gera óvænta hluti í 7. deild kvk, vonbrigði hjá Keflavík og margt fleira. 

Thursday Sep 26, 2024

Smassbræður komnir aftur með nýjar áherslur. Silly season, grasrótin, Köttarar hafa sparkað upp hurðinni, Hall of Fame Smassbræðra og margt fleira.

Wednesday Apr 10, 2024

Smassbræður sameinaðir á ný enda af nægu að taka. Farið yfir lið ársins, rýnt í undanúrslitin og margt fleira. 

Thursday Feb 15, 2024

Smassbræður loksins sameinaðir á nýju ári enda komin jól í þeirra huga. Bikarinn í blakinu eru um helgina og það var tekinn 720 gráðu snúningur á öllum liðum sem munu etja kappi í Digranesinu um helgina

Thursday Jan 18, 2024

Smassbræður komnir saman á ný í fyrsta skipti á nýju ári. Yfirferð um ALLAR deildir. Kjörisbikarinn, Unbroken pilla dagsins, margt fleira

Thursday Nov 23, 2023

Smassbræður hressir sem aldrei fyrr. Farið yfir sviðið, agaleysi fyrir austan, rithöfundurinn brjálaður, vikubræður Gísli Marteinn og Atli Fannar aldrei verið betri en Nikkia Benitez fær ekkert að spila. Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Wednesday Oct 18, 2023

Þeir Smassbræður fengu helsta óháða sérfræðing blaks á Íslandi, Hjörvar Hafliðason, til þess að fara yfir Unbroken deildina í blaki og margt fleira

Friday Oct 06, 2023

Litli/Stóri litu um öxl. Rifjað var upp helstu persónur og leikendur í hruninu. Heyrt var í óheppnu afmælisbarni (Hjörvar Hafliðason) sem fagnar afmæli ár hvert í skugga þess þegar Geir Haarde bað Guð um að blessa Ísland. Fastir liðir eins og venjulega. Dagurinn í dag. Sú Gamla. Fréttir Vikunnar. Sú gamla og góða mætti meira, útvarpsstjórinn Tobba Valla. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125